Um okkur

Þessi vefur er fyrir þá sem vilja kynna sér það sem Siglingastofnun Íslands gerir kröfu um að skipstjórnarmenn frístundafiskibáta við Ísland standi skil á.

Vefurinn er gerður af Fræðslumiðstöð Vestfjarða í samstarfi við Siglingastofnun Íslands og starfandi bátaleigur.

Lárus Þór Pálmason sviðstjóri hjá Fisktækniskóla Suðurnesja hefur lagt til margskonar efni, sem notað er á vefnum. 
Vaxtarsamningur Vestfjarða styrkir gerð þessa vefjar.

Öll réttindi áskilin © Fræðslumiðstöð Vestfjarða www.frmst.is