Bogi jarðar

Jörðin er hnöttótt og við sjáum það fljótt að hafsbrúnin skyggir á útsýnið okkar á sjó.Til dæmis eru það masturstoppurinn og yfirbyggingin sem sést fyrst af skipinu.
Þegar við stöndum á strönd á breiðum firði sjáum við ekki fjöruna hinumeginn fjarðarins en landslagið fyrir ofan sést hinsvegar vel.

 

Þegar maður er staddur í fimm metra hæð yfir sjávarmáli er sjóndeildarhringurinn fimm sjómílur.

 

 

Ljósgeislinn kemur betur í ljós eftir því sem við nálgumst vitann meir.

 

Þessi tafla sýnir hvenær ljós á vitum birtast þegar siglt er í átt að vitanum.

Öll réttindi áskilin © Fræðslumiðstöð Vestfjarða www.frmst.is