Flóð og fjara

Hafið þið hugsað út í það hvað sólin og tunglið hafa mikið áhrif á líf okkar og starf, einkunn þeirra sem lifa og hrærast við sjávarsíðuna. Það eru þessi tvö öfl sem stjórna flóð og fjöru þau stjórna því líka hvenær er stórstreymt  eða smástreymt. Þegar sól og tungl toga í sömu stefnu er stórstreymt. þegar sól og tungl toga í gagnstæða stefnu er einnig stórstreymt. Þegar tunglið togar þvert á stefnu sólarinnar er smástreymt.
Þegar sól og tungl toga í sömu stefnu er nýtt tungl en þegar sól og tungl toga í gagnstæða stefnu er fullt tungl.

Á Vefnum, til dæmis You Tube, er hægt að skoða skemmtilegar og nytsamlegar upplýsingar um árif sólar og tunglsins á flóð og fjöru. Þá eru líka skemmtilegar myndir af því hvernig sól og tungl ráða stórstraumsflæði og fjöru og hvernig stendur á því að það er smástreymt. Þetta er forvitnilegt efni og gaman að skoða.

You Tube: Moon Cycles Effects on Tides

NASA: Tidal Forces on Earth

NASA: Tides and the Moon

Öll réttindi áskilin © Fræðslumiðstöð Vestfjarða www.frmst.is