Siglingastefnur - segulstefna

Norður segulskautið er einnig nefnt bláa skautið.Það er í Norður Kanada og er Suður segulskautið sem er gagnstæða skauti í hafinu fyrir sunnan Ástralíu.
Ótruflaðar segulnálar vísa alltaf á segulskautin.
Jarðsegulstefna er nefnd segulstefna eða misvísandi stefna.
Hornið á milli segulstefnu og réttrar stefnu nefnist misvísun.
Misvísun við Ísland er vestlæg og er mínus.
Þegar farið er frá korti í kompás breytast formerki misvísunar,mínus verður plús en formerkin verða rétt þegar er farið frá kompás í kort.

 

 

Pólarnir og misvísunin

 

 

Öll réttindi áskilin © Fræðslumiðstöð Vestfjarða www.frmst.is