Sjómílan

Sjómílan er jöfn einni mínútu mældri á lengdarbaug. Lengd sjómílunnar er jafnan talin 1852 metrar. Við mælum alltaf sjómíluna á breiddarkvarðanum í sjókotinu sem kompáslínan liggur um.
Vegalengdir á alltaf að mæla á þeim breiddarkvarða sem kompáslínan liggur um, því að í vaxandi kortum breytist bilið á milli breiddarbauga.

Bilin lengjast eftir því sem norðar dregur.

Öll réttindi áskilin © Fræðslumiðstöð Vestfjarða www.frmst.is