Straumur og drift

Þegar við erum á siglingu er það oft þannig að við setjum einhverja stefnu sem við ætlum að halda en báturinn fer allt aðra stefnu. Þetta kallast drift aða afvik. Sjávarfallastraumar og vindur hafa áhrif á stefnu bátsins.
Haldin stefna er þegar gert er ráð fyrir áhrifum straums.
Sigld stefna sú stefna sem báturinn fer miðað við kort.
Einnig er sigld stefna sú stefna sem kjölur bátsins bátsins liggur í.

 

 

Áhrif driftar á siglingu , rétt af fyrir vind.

 

 

 

Strandstaumur við Ísland

Dökkbláu örvanar sýna stefnu strandstraumsins sólarsinnis um Ísland.
Rauðu örvanar sýna hvernig  Atlandssjór fer umhverfis landið og Norður Atlandshafið.
Bláu örvanar gefa til kynna hvernig Pólssjór fer um Norður Atlandshafið.
Grænu örvarnar sýna stefnu þessara sjógerða um Norður Atlandshafið.

 


 

Öll réttindi áskilin © Fræðslumiðstöð Vestfjarða www.frmst.is