Siglingareglur

Á sjó gilda ákveðnar reglur til að koma í veg fyrir árekstur og að vandræði skapist ekki. Það er með þessar reglur eins og umferða reglur í landi þær eru settar til öryggis sjófarenda. Það gilda álíka reglur um háloftin sem flugvélar og önnur loftför fara eftir.Þegar árekstrar verða til sjós er oftast um að kenna gáleysi vítaverðu kæruleysi eða vankunnáttu. Ekkert þessara upptalninga eru góðar til afspurna og látum ekki það verða okkar hlutskipti. Verum því ávalt klár á því hvað á að gera. Þau fyrirmæli hvernig ber að víkja, mætast og hvernig á að haga sér við að draga uppi annað skip. Þetta allt og fleira er að finna í siglingareglunum.

Öll réttindi áskilin © Fræðslumiðstöð Vestfjarða www.frmst.is