Stöðugleiki fiskiskipa

Afli, veiðarfæri og áhöfn ráða miklu um stöðugleika smábáta sem notaðir eru til frístundaveiða. Við finnum það að ef farið er út í annað borðið, hallar báturinn. Það þýðir ekki að báturinn sé lélegt sjóskip eða hann sé valtur. Bátur sem veltur mikið í góðu veðri er oftast góður sjóbátur.

Öll réttindi áskilin © Fræðslumiðstöð Vestfjarða www.frmst.is